Reventon er einn stærsti framleiðandi heims á vatnshitablásurum. Vatnshitablásarinn kemur með plasthúsi (EPP), sem er létt, sterkt og áreiðanlegt. Inni í húsinu er skel utan um blásarann sem er sterkt og er sjálfur burðurinn. Húsiðþolir umhverfi eins og olíu umhverfi án þess að ryðga eða taka breytingum. Húsið dregur úr hljóði með því að vera hljóðdempandi. Efnið er endurvinnanlegt.

Viftan sjálf er með innbyggðum 3 hröðum, og rakavarin skv. IP54 og er orkusparandi skv. ERP 2015.

Sjálft elementið er með koparrörur og álþinnum til að ná sem mestum afköstum. Framleiðandi býður 1, 2 og 3 raða element en við höfum eingöng boðið upp á 3 raða.

Skoða 360° mynd af vatnshitablásara

  • EPP hús sem ryðgar ekki
  • 3 hraða vifta
  • Nútímaleg hönnun
  • Húsið þolir álag
  • Há nýtni vatnshitablásara
  • Orkusparandi vifta
  • Auðvelt að tengja hraðastýringu og hitastýringu

Tækniupplýsingar

Bæklingur
Bæklingur með tækniupplýsingar