Öflugur vatnshitablásari . Þessir vatnshitablásarar eru t.d. heppilegir í umhverfi með ryki, óhreinindum í loftin eða ögnum. Vatnshitablásarinn er sérstaklega varinn með LCE tæringarvörn til að koma í veg fyrir tæringu vegna ammoníaks í loftinu.
[/two_third] [subtitle3] Eiginleikar[/subtitle3]- Kassi utan um vatnhitablásarann er úr Galvaniseruðu stáli.
- Coil er búið til úr tviemur lögum með breiðu finnubili til að auðvelda loftflæði
- Bakteríuvörn til að koma í veg fyrir bakteríugróður í hitablásara
- Auðveldur í uppsetningu
- Hljóðlátur blástur
Afköst
Afköst við hitastig úr 75°C í 30°C
Eiginleikar | |||||
Inntak og úttakshitastig [°C] | |||||
Inntakshitastig á lofti[°C] | -20 | -10 | 0 | 10 | 20 |
Hitaafköst [kW] | 47,7 | 38,6 | 29,7 | 21 | 12,1 |
Útblásturshiti [°C] | 8 | 13,5 | 18,8 | 23,7 | 28,2 |
Vatnsflæði[m³/klst] | 0,93 | 0,75 | 0,58 | 0,41 | 0,23 |
Þrýstingsfall yfir hitaelemnt[kPa] | 5 | 5 | 3 | 3 | 4 |