Grýlukerti

Hvað eru grýlukerti? Grýlukerti eru falleg form af frosnu vatni, þar sem vatn hefur bráðnað eða lekið niður og frosið og myndað ílangt form sem minnir á kerti. Hvað veldur grýlukertum Grýlukerti geta verið vísbending um ísstílfu eða að vatn sé ekki að renna í rennunni ef grýlukerti hangi fram af rennun.Stíflan getur valdið því að vatn fari inn undir … Read More