loftteppiSonniger býður upp á ölfugar loftteppi, sem virka sem varnarlag við innganga til að koma í veg fyrir að hiti tapist og blása hita á þá sem eru að koma inn. Guard er nýjasta útfærslan frá Sonniger og hefur þróun tekið fjölda ára þar sem áhersla hefur verið lögð á hagkvæma úrtfærslu sem er gríðarlega öflug.

Loftgardína kemur í veg fyrir að orka fari út. Hægt er að blása upphituðu lofti eða köldu lofti, til að lágmarka hitatap og halda hita inn í rýminu. Dregur úr að ryk komi inn eða skortdýr.

Getur verið sett upp í hæð allt að 3.5 m.

Loftgardína – loftflæði
loftgardina

Eiginleikar

  • Núttímaleg hönnun
  • Loftkast allt að 3.5 m
  • Hægt að fá í 3 lengnum 1 m, 1,5 m og 2 m
  • Hægt að setja saman fleiri til að hylja stærri hurðir
  • Sjálvirk stýring