loftgardinurLoftgardínur eru frábær leið til að koma í veg fyrir orkutap, þar sem opna þarf stórar hurðir. Loftgardínan blæs heitum blæstri og myndar varmateppi til að koma í veg fyrir að varmi leiti út.

Iðnaðargardínurnar frá Sonniger eru gríðarlega öflugar og eru uppsettar í lóðréttri stöðu og blása þvert yfir hurðina. Gardínurnar geta blássið lofti í allt að 7 metra, og séu hurðirnar breiðari þá er hægt að nota fleiri teppi.

Hvert loftgardínurnaru eru 1 til 2 metrar á hæði og hægt er að raða saman fleiri loftgardínum, allt eftir hæð hurðarinnar.

Afköst
loftdardina_afkost

loftgardina_eiginleikar