Klemma Hitastrengur

Rennuklemmur eru einföld leið til að festa hitavír niður í rennuna á réttu millimili. Vanalega er sett ca. 1 rennuklemma fyrir hverja 0.5 metra af vír.