Hvað eru grýlukerti?

Grýlukerti eru falleg form af frosnu vatni, þar sem vatn hefur bráðnað eða lekið niður og frosið og myndað ílangt form sem minnir á kerti.

Fengi að https://www.flickr.com/photos/calliope/12564544333/

Fengi að https://www.flickr.com/photos/calliope/12564544333/

Hvað veldur grýlukertum

Grýlukerti geta verið vísbending um ísstílfu eða að vatn sé ekki að renna í rennunni ef grýlukerti hangi fram af rennun.Stíflan getur valdið því að vatn fari inn undir pappa og annað leið sem er ekki varinn. Vatn kemst þá inn í veggi og á inn á háaloft.

hitavir rennur

hitavir rennur

Hvað er til ráða

Ein leið er að setja hitavír í rennuna. Hitavír sér þá um að bræða leið í gegnum ísinn, þannig rjúfa ísstífluna og koma í veg fyrir að ís safnist fyrir.


Tengdar síður